top of page
Guðný Guðmundsdóttir
Taktu pláss í tilverunni
Hugleiðingar og vangaveltur um sjálfsrækt, heilsu og andleg málefni
Heima: Welcome
Guðný Guðmundsdóttir
Mar 15, 20243 min read
Hugvíkkandi ferðalag: Úrvinnsla
Það tók mig viku að átta mig á því að hugvíkkandi ferðalagið sem ég fór í hefði opnað á kundalini, sem er sagt að sé orka sem við búum...
0
Guðný Guðmundsdóttir
Feb 8, 20243 min read
Hugvíkkandi ferðalag: Mín upplifun
Í síðasta pistli fór ég yfir þá ákvörðun mína að fara í hugvíkkandi ferðalag og hvernig ég undirbjó mig fyrir það, en nú ætla ég að fara...
0
Guðný Guðmundsdóttir
Jan 25, 20243 min read
Hugvíkkandi ferðalag: Undirbúningur
Ég fór í mitt fyrsta hugvíkkandi ferðalag í upphafi þessa árs. Hugmyndin að því kviknaði hjá mér þegar ég fór á Psychedelics as Medicine...
0
Guðný Guðmundsdóttir
Oct 30, 20233 min read
Sjálfstraust og samskipti
Það er mikið rætt um það hér á Íslandi hversu erfitt það er að komast að hjá geðlækni eða fá tíma hjá sálfræðing. Það er vissulega...
0
Guðný Guðmundsdóttir
Oct 27, 20233 min read
Ólíkir hlutar sjálfrar mín
Ég las nýlega bók sem hjálpaði mér að átta mig á ýmsu sem ég hef verið að takast á við, sem ber nafnið No Bad Parts eftir Richard...
0
Guðný Guðmundsdóttir
Oct 5, 20233 min read
Mikilvægi hvíldar í hröðu samfélagi
Ég var að byrja í nýrri vinnu í haust en ég er orðin verkefnastjóri í hálfu starfi hjá Geðhjálp og hálfu starfi hjá Bataskóla Íslands,...
0
Guðný Guðmundsdóttir
Sep 28, 20233 min read
Ef ég á að vera fullkomlega hreinskilin
Ég hef mikið verið að láta hlutina fara í taugarnar á mér frekar en að tækla þá bara strax. Þetta er leiðinda ávani hjá mér, sem er...
0
Guðný Guðmundsdóttir
Sep 13, 20233 min read
Þjálfun í jafningjastuðningi
Í lok ágúst sat ég fimm daga námskeið sem var skipulagt af Traustum kjarna með erlendri forskrift frá „Intentional Peer Support“ (IPS)...
0
Guðný Guðmundsdóttir
Aug 27, 20233 min read
Heilbrigð sál í heilbrigðum líkama
Ég er alltaf að garfast í því hvernig mér líður og af hverju er ég ennþá að ströggla við sjálfa mig. Ég er allt önnur manneskja en ég var...
0
Heima: Blog2
Heima: Contact
bottom of page